Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   sun 01. maí 2016 13:15
Arnar Geir Halldórsson
Einkunnir úr Swansea-Liverpool: Andre Ayew bestur
Andre Ayew
Andre Ayew
Mynd: Getty Images
Swansea vann öruggan 3-1 sigur á Liverpoo á Liberty leikvangnum í Wales í fyrsta leik dagsins í enska boltanum.

Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik í liði Swansea og fær sjö í einkunn í einkunnagjöf goal.com. Liðsfélagi hans, Andre Ayew, var besti maður vallarins en hann skoraði tvö mörk og fær níu í einkunn.

Jurgen Klopp stillti upp ungu og óreyndu liði og er óhætt að segja að margir hafi fallið á prófinu. Hinn 18 ára gamli Pedro Chirivella fær til að mynda tvo í einkunn fyrir sitt framlag.

Swansea
Fabianski 6
Taylor 7
Rangel 6
Amat 6
Williams 7
Cork 8
Britton 5
Sigurdsson 7
Routledge 6
Ayew 9 - Maður leiksins
Montero 8
Varamenn: Naughton 8

Liverpool
Ward 7
Clyne 4
Skrtel 4
Stewart 5
Smith 3
Lovren 4
Ibe 3
Coutinho 4
Chirivella 2
Ojo 6
Sturridge 4
Varamenn: Lucas 5 Benteke 6.
Athugasemdir
banner
banner