Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
Steini um leikhléið: Sýndi það hvernig þær litu á leikinn
Guðrún: Var bara að njóta þess að vera við hliðina á henni
Karólína sá boltann inni: Hélt ég væri að fara að skora
Sveindís: Ég gæti spilað annan leik núna
Emilía Kiær: Með mjög góða einstaklinga sem spila í Barcelona og Lyon
Ingibjörg stolt: Þær vita hvað þetta þýðir mikið fyrir mig
Siggi Höskulds: Hrikalega sáttur með ungu strákana
„Þegar maður er farinn að deyfa bæði hnén til að geta æft ertu kominn á slæman stað"
Sá myndband í gær sem setti blóð á tennurnar - „Viljum hefna fyrir þetta"
„Ekkert stærsti aðdáandi þess að spila á Kópavogsvelli"
Sneri aftur í landsliðið eftir langa fjarveru - „Mótlætið styrkir mann"
Ekki unnið leik í tæpa tvo mánuði - „Skrítið og auðvitað ekki eins og við viljum hafa það"
Þurfti að bíta í neglurnar - „Mun meira stressandi"
Dóri Árna um Þorleif: Í draumaheimi væri það flott lausn
Aron Sig: Við erum með langbesta þjálfara landsins
Höskuldur um tilboð Brann: Heiður fyrir verðandi 31 árs krullhaus
Óskar Hrafn: Ömurleg staða fyrir íslenska knattspyrnuáhugamenn og Bestu deildina
Túfa: Markmiðið er klárlega að keppa um titilinn
Böddi: Erum kannski ekki beittustu hnífarnir í skúffunni
Gummi Magg: Klár ef allt gengur eftir í vikunni
   sun 01. júní 2014 23:30
Magnús Már Einarsson
Sjáðu markið: Jón Vilhelm afgreiddi Þrótt
Jón Vilhelm Ákason.
Jón Vilhelm Ákason.
Mynd: Fótbolti.net - Hrafnhildur Heiða Gunnlaugsdóttir
ÍA sigraði Þrótt 1-0 á útivelli í fyrstu deild karla í kvöld en þetta var fyrsta tap Þróttara í sumar.

Jón Vilhelm Ákason skoraði eina markið með skoti úr aukaspyrnu sem hafði viðkomu í varnarmanni. Skömmu áður hafði Vilhjálmur Pálmason fengið að líta rauða spjaldið í liði Þróttar.

Hér að ofan má sjá svipmyndir úr leiknum.

SportTv og Fótbolti.net sýna valda leiki í 1. deildinni beint. Næsti leikur í 1. deildinni sem við sýnum er Grindavík - Víkingur Ólafsvík á fimmtudagskvöld.

Þróttur R. 0 - 1 ÍA
0-1 Jón Vilhelm Ákason ('39)
Rautt spjald: Vilhjámur Pálmason ('35, Þróttur R.)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir