ÍA sigraði Þrótt 1-0 á útivelli í fyrstu deild karla í kvöld en þetta var fyrsta tap Þróttara í sumar.
Jón Vilhelm Ákason skoraði eina markið með skoti úr aukaspyrnu sem hafði viðkomu í varnarmanni. Skömmu áður hafði Vilhjálmur Pálmason fengið að líta rauða spjaldið í liði Þróttar.
Hér að ofan má sjá svipmyndir úr leiknum.
Jón Vilhelm Ákason skoraði eina markið með skoti úr aukaspyrnu sem hafði viðkomu í varnarmanni. Skömmu áður hafði Vilhjálmur Pálmason fengið að líta rauða spjaldið í liði Þróttar.
Hér að ofan má sjá svipmyndir úr leiknum.
SportTv og Fótbolti.net sýna valda leiki í 1. deildinni beint. Næsti leikur í 1. deildinni sem við sýnum er Grindavík - Víkingur Ólafsvík á fimmtudagskvöld.
Þróttur R. 0 - 1 ÍA
0-1 Jón Vilhelm Ákason ('39)
Rautt spjald: Vilhjámur Pálmason ('35, Þróttur R.)
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir