mið 01. júlí 2015 21:59
Magnús Valur Böðvarsson
4. deild: Fyrsta tap Hvíta Riddarans
Júlíus orri Óskarsson skoraði eitt marka Vængja Júpiters
Júlíus orri Óskarsson skoraði eitt marka Vængja Júpiters
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Seinni þrem leikjum kvöldsins í 4.deild karla var að ljúka og bar það helst að Vængir Júpiters unnu góðan sigur á liði Hvíta Riddarans. Þá vann Kría öruggan sigur á liði KB en engin úrslit hafa fengist úr leik SR og Elliða

Þrír leikir í D - riðli voru að ljúka. Vængir Júpiters unnu lið Hvíta Riddarans en þessi lið eru að stinga hin af í riðlinum en bæði lið eru með 15 stig. Kría komst uppí þriðja sætið með 4-0 sigri á liði KB.

Vængir Júpiters 3 - 2 Hvíti Riddarinn
1-0 Ólafur Árni Hall (20')
1-1 Arnór Þrastarson (26')
2-1 Hjörleifur Þórðarson (67')
3-1 Júlíus Orri Óskarsson (77')
3-2 Arnór Þrastarson (85')
Rautt spjald: Birgir Freyr Ragnarsson (Hvíti Riddarinn 67')

KB 0 - 4 Kría
0-1 Eiríkur Ársælsson
0-2 Eiríkur Ársælsson
0-3 Kristinn Ólafsson
0-4 Guðmundur Örn Arnarson

SR 1 - 3 Elliði
Mark SR: Sjálfsmark.
Mörk Elliða: Árni Þórmar Þorvaldsson, Sævar Örn Harðarson og Páll Pálmason.

Markaskorarar fengnir af úrslit.net


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner