Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 01. júlí 2016 09:59
Elvar Geir Magnússon
Annecy
Íslenska treyjan gríðarlega vinsæl í Skotlandi
Icelandair
Arnór Ingvi fagnar sigrinum gegn Englandi.
Arnór Ingvi fagnar sigrinum gegn Englandi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Errea segir að erfitt sé að mæta gríðarlegri eftirspurn eftir íslensku landsliðstreyjunni í Skotlandi.

Skotar eru í skýjunum með sigur Íslands gegn erkifjendunum í Englandi í 16-liða úrslitum.

„Það koma pantanir og fyrirspurnir frá allri Evrópu en ásóknin í Skotlandi er gríðarleg. Þúsunir pantana koma frá Skotum," segir talsmaður Errea.

Errea er ítalskt vörumerki og setti fyrirtækið auka næturvakt til að geta annað eftirspurn eftir íslensku treyjunni.

Sjá einnig:
Lars um uppseldar treyjur

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner