Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fös 01. júlí 2016 09:37
Jóhann Ingi Hafþórsson
Annecy
Lars: Gautaborgar-sænskan hans Ragga er ekki sænska
Icelandair
Lagerback á æfingu liðsins
Lagerback á æfingu liðsins
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lars Lagerback var spurður út í tungumál á fréttamannafundi í Annecy í dag.

Hann var þá spurður hvort hann tali sænsku við einhverja leikmenn og hvort það væri galli að hann tali ekki íslensku.

„Tungumálið breytir ekki hvort mér líði eins og heima hjá mér eða ekki. Ég tala smá sænsku þegar ég er að tala við einn í einu eða lítinn hóp og þegar ég veit þeir skilja mig en ég tala aðallega ensku þó að t.d Birkir tali norsku mjög vel."

Birkir Már talar kannski góða norsku en Lars skaut smá á sænskuna hans.

„Birkir er byrjaður að blanda sænskunni inn í en það hljómar ekki sérstaklega vel," sagði Lars og uppskar hlátur allra á fundinum.

„Það er smá galli að ég geti ekki talað íslensku t.d þegar við fáum okkur að borða en eftir öll þessi ár þá þekki ég þá vel

Hann var svo spurður hver talaði bestu sænskuna í hópnum.

„Kannski Ragnar,"

Því var svo skotið inn í að Ragnar talaði sænsku frá Gautaborg.

„Kannski smá af því líka en við köllum það ekki sænsku," sagði hann, mjög léttur.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner