Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 01. júlí 2016 09:44
Jóhann Ingi Hafþórsson
Annecy
Lars um Zlatan í Man Utd: Hann er ekki að yngjast
Icelandair
Lagerback á æfingu liðsins í NIce.
Lagerback á æfingu liðsins í NIce.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Lars Lagerback var spurður út í Zlatan Ibrahimovic á fréttamannafundi í dag.

Þeir unnu lengi saman hjá sænska landsliðinu og þekkjast því vel.

„Það verður gott fyrir hann og United. Hann er ekki að yngjast en hann hefur staðið sig vel alls staðar nema hjá Barcelona."

„Ef hann helst heill verður áhugavert að sjá hann í ensku úrvalsdeildinni. Hann stendur sig eflaust vel," sagði Lars af lokum um Zlatan.

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner