Landsliðsmaður Úsbekistan orðaður við Man City - Liverpool hafnar tilboðum í Doak - Cunha til Arsenal?
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
   mán 01. ágúst 2016 21:54
Ívan Guðjón Baldursson
Gunni Borgþórs: Klaufar á síðasta þriðjungnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnar Rafn Borgþórsson, þjálfari Selfoss, var ánægður eftir markalaust jafntefli við Keflavík á heimavelli.

Selfoss er í 6. sæti Inkasso-deildarinnar, fimm stigum á eftir Keflvíkingum sem eru í 4. sæti.

„Ég er mjög ánægður með liðið. Mér fannst við sýna mikinn kraft, gott skipulag, héldum hreinu, spiluðum mjög góðan varnarleik og Vignir ver víti," sagði Gunni.

„Við vorum klaufar oft á síðasta þriðjungnum, ákvarðanatakan var oft ekki nógu góð og svo féll touchið ekki fyrir okkur í þessum góðu færum."

Gunni hljómar spenntur fyrir framtíð Selfoss liðsins og segir það vera markmið félagsins að fara upp í Pepsi-deildina á næstu þremur árum.

„Við erum með yfirlýst markmið að stefna upp á næstu þrem árum og erum í uppbygingarfasa. Til dæmis í dag settum við ungan strák inn í sinn fyrsta meistaraflokksleik og hikum ekkert við það.

„Skammtímamarkmiðið er áfram að reyna að vinna leiki, komast nær bestu liðunum og í rauninni að vera að keppa við efstu liðin, en ekki vera að keppa við liðin sem eru fyrir neðan okkur."

Athugasemdir
banner
banner
banner