Pickford klárar ferilinn hjá Everton - Arsenal gæti fengið Kolo Muani - Van Nistelrooy leitar til Man Utd
   sun 01. september 2013 17:09
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Breiðabliks og Fylkis: Óbreytt Blikalið
Gunnleifur Gunnleifsson.
Gunnleifur Gunnleifsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 18:00 hefst leikur Breiðabliks og Fylkis í Pepsi-deildinni.

Smelltu hér til að fara í textalýsingu frá leiknum

Blikar eru í fjórða sæti með 32 stig, átta stigum á eftir KR. Fylkismenn eru með 17 stig í áttunda sæti, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti. Þeir eru alls ekki hólpnir.

Blikar tefla fram óbreyttu liði frá 2-1 sigrinum gegn Stjörnunni í síðasta leik. Ásgeir Börkur Ásgeirsson er fjarri góðu gamni hjá Fylki í dag.

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m)
3. Finnur Orri Margeirsson
4. Renee Troost
7. Þórður Steinar Hreiðarsson
10. Guðjón Pétur Lýðsson
15. Sverrir Ingi Ingason
19. Kristinn Jónsson
20. Nichlas Rohde
22. Ellert Hreinsson
23. Árni Vilhjálmsson
30. Andri Rafn Yeoman

Byrjunarlið Fylkis:
1. Bjarni Þórður Halldórsson (m)
4. Finnur Ólafsson
7. Emil Berger
9. Guy Roger Eschmann
10. Pablo Punyed
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
14. Kristján Hauksson
16. Tómas Joð Þorsteinsson
17. Ásgeir Örn Arnþórsson
23. Viðar Örn Kjartansson
25. Agnar Bragi Magnússon
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner