Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   þri 01. september 2015 20:06
Magnús Valur Böðvarsson
Hjörvar Hafliða: Mér tókst að púsla þessu saman
Hjörvar Hafliðason var þjálfari Augnabliks í kvöld
Hjörvar Hafliðason var þjálfari Augnabliks í kvöld
Mynd: Aðsend mynd
Hjörvar Hafliðason var þjálfari Augnabliks í kvöld í fjarveru Hjartar Hjartarssonar og var kampakátur eftir sigur sinna manna í kvöld.

Hjörtur var kominn í frí og talaði við mig á sunnudaginn og það var hellings vinna framundan því liðið var illa skipulagt í fyrri leiknum og ég þekki það að þurfa að vinna hellings vinnu á skömmum tíma og sem betur fer tókst mér að púsla þessu saman og koma upp með gameplan og það gekk upp.

Hjörvar lék í markinu í fyrri leiknum og varði oft á tíðum frábærlega og bjargaði liðinu frá stærra tapi en var þjálfari liðsins í kvöld. Liðið lennti snemma undir eins og í fyrri leiknum og þurfti þar að leiðandi þrjú mörk til þess að komast áfram.

Þetta leit mjög illa út en strákarnir ég verð að hrósa þeim fyrir að fylgja leikskipulaginu sem ég var búinn að setja upp og ég geri skiptingu í hálfleik sem ég vil meina að hafi breytt leiknum.

Hjörvar lét vel í sér heyra á bekknum og var á tíma ansi stressaður.

Eðlilega þetta er í fyrsta skipti sem ég stjórna liði og það var mikið undir, sæti í undanúrslitum í deildinni og eðlilega var maður stressaður en við erum með frábært lið og vorum með frábært gameplan og það er frábært að hafa klárað þetta því mér fannst þeir með frábært lið og ég er viss um að þeir séu með eitt besta liðið í deildinni og margir virkilega góðir leikmenn í þessu liði þannig að ég er virkilega ánægður með þetta.
Nánar er rætt við Hjörvar í sjónvarpinu hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner