Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 01. október 2016 17:51
Jóhann Ingi Hafþórsson
Bilic: Ég finn fyrir pressunni
Slaven Bilic
Slaven Bilic
Mynd: Getty Images
Slaven Bilic og West Ham hafa ekki farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

West Ham er í fallsæti með aðeins einn sigur úr fyrstu sjö leikjunum. Liðið stoppaði fjögurra leikja taphrinu með 1-1 jafntefli við Middlesbrough í dag.

„Ég finn fyrir pressu því ég er ekki ánægður með stöðuna í deildinni. Við töpuðum fjórum leikjum í röð."

„Ég hef hins vegar trú á liðinu mínu og ég mun leggja hart af mér. Þó við unnum ekki í dag, sýndum við að við erum á lífi."
Athugasemdir
banner
banner