Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 01. október 2016 13:06
Jóhann Ingi Hafþórsson
Frostaskjóli
Byrjunarlið KR og Fylkis: Sonni kominn í vörn Fylkis
Sonni Ragnar Kemur aftur í lið Fylkis.
Sonni Ragnar Kemur aftur í lið Fylkis.
Mynd: Fylkir
Óskar Örn Hauksson er á sínum stað í liði KR.
Óskar Örn Hauksson er á sínum stað í liði KR.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
KR og Fylkir mætast í lokaumferð Pepsi-deildarinnar núna kl 14:00.

Beinar textalýsingar:
14:00 Breiðablik - Fjölnir
14:00 KR - Fylkir
14:00 Stjarnan - Víkingur Ó.
14:00 FH - ÍBV
14:00 Valur - ÍA
14:00 Þróttur - Víkingur R.

Bæði lið þurfa nauðsynlega á stigunum að halda en KR er í mikilli baráttu um Evrópusæti og þurfa helst sigur, ásamt því að treysta á úrslit úr öðrum leikjum.

Fylkismenn verða á sama tíma að vinna, ef þeir ætla sér ekki að falla úr deildinni. Fylkismenn geta fallið, þrátt fyrir sigur, ef Víkingur Ó. vinnur Stjörnuna.

Það er því ansi mikið undir í leiknum í dag. KR-ingar unnu Víking Ó. í síðasta leik og heldur Willlum Þór Þórsson trú í þá leikmenn því hann stillir upp sama byrjunarliði.

Hjá Fylki koma Arnar Bragi Bergsson, Emil Ásmundsson og Sonni Ragnar Nattestad en sá síðastnefndi kemur til baka úr banni.

Byrjunarlið KR:
Stefán Logi Magnússon
Morten Beck
Gunnar Þór Gunnarsson
Finnur Orri Margeirsson
Pálmi Rafn Pálmason
Morten Beck Andersen
Indriði Sigurðsson
Kennie Chopart
Aron Bjarki Jósepsson
Denis Fazlagic
Óskar Örn Hauksson

Byrjunarlið Fylkis:
Marko Pridigar
Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Tonci Radovnikovic
Ásgeir Eyþórsson
Arnar Bragi Bergsson
Sito
Ragnar Bragi Sveinsson
Albert Brynjar Ingason
Emil Ásmundsson
Andri Þór Jónsson
Sonni Ragnar Nattestad
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner