banner
sun 01.okt 2017 21:02
Ívan Guđjón Baldursson
Ítalía: Atalanta náđi jafntefli gegn Juventus - Dybala klúđrađi
Mynd: NordicPhotos
Atalanta 2 - 2 Juventus
0-1 Federico Bernardeschi ('21)
0-2 Gonzalo Higuain ('24)
1-2 Mattia Caldara ('31)
2-2 Bryan Cristante ('67)

Ítalíumeistarar Juventus misstu sín fyrstu stig á tímabilinu er ţeir heimsóttu Atalanta til Bergamo.

Federico Bernardeschi fékk tćkifćri hjá Juventus og byrjađi leikinn afar vel og var búinn ađ skora og leggja upp á fyrstu 25 mínútunum.

Varnarjaxlinn Mattia Caldara minnkađi muninn fyrir Atalanta og náđi Bryan Cristante ađ jafna fyrir heimamenn í síđari hálfleik.

Paulo Dybala fékk tćkifćri til ađ tryggja Juve sigurinn ţegar hann steig á vítapunktinn á lokamínútum leiksins, en brenndi af. Ţetta er fyrsta vítaspyrnan af 14 sem Dybala brennir af á Ítalíu.

Juve er ţví búiđ ađ missa toppsćtiđ til Napoli, sem er međ fullt hús stiga eftir sjö umferđir, en Atalanta er um miđja deild.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar