banner
sun 01.okt 2017 20:46
Ívan Guđjón Baldursson
Sandra Mayor og Bianca framlengja viđ Ţór/KA (Stađfest)
watermark Sandra og Bianca í góđum gír.
Sandra og Bianca í góđum gír.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Bianca Serra og Sandra Stephany Mayor eru búnar ađ undirrita nýja samninga viđ Íslandsmeistara Ţór/KA og munu leika međ félaginu út nćsta sumar hiđ minnsta.

Halldór Jón Sigurđsson, ţjálfari Ţórs/KA, er hćstánćgđur međ ađ halda ţessum lykilmönnum, en Bianca og Sandra Stephany, borgarstjórinn, spila báđar fyrir mexíkóska landsliđiđ. Sandra varđ markahćst í Pepsi-deildinni í sumar.

„Ţađ er mjög sterkt ađ halda báđum ţessum leikmönnum. Ţćr stóđu sig afbragđs vel í sumar, bćđi inni á vellinum og fyrir utan," sagđi Halldór eftir ađ samningarnir voru undirritađir á veitingahúsinu Bryggjunni.

„Viđ viljum helst halda öllum okkar leikmönnum, ţađ er stefnan ađ ţćr mćti aftur í janúar og taki meirihlutann af undirbúningstímabilinu međ liđinu."

Bianca og Sandra segja ţađ hafa veriđ auđvelda ákvörđun ađ framlengja samninginn ţví ţeim líđur afar vel á Akureyri.

„Akureyri er eins og okkar annađ heimili og fólkiđ hjá Ţór/KA hefur tekiđ okkur eins og hluta af fjölskyldunni," voru Bianca og Sandra sammála um.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches