banner
sun 01.okt 2017 21:06
Ívan Guđjón Baldursson
Spánn: Isco gerđi bćđi gegn Espanyol
Mynd: NordicPhotos
Real Madrid 2 - 0 Espanyol
1-0 Isco ('30)
2-0 Isco ('71)

Isco gerđi bćđi mörk Real Madrid gegn Espanyol í spćnska boltanum í kvöld.

Sigurinn fleytir Real upp í fimmta sćti deildarinnar, sjö stigum frá Barcelona sem er búiđ ađ vinna sjö af sjö.

Espanyol fékk góđ fćri gegn Real en tókst ekki ađ nýta ţau og er í neđri hlutanum međ átta stig.

Real setti met međ sigrinum og er nú eina félagiđ til ađ hafa unniđ annađ félag 100 sinnum, en ţetta var hundrađasti sigurinn gegn Espanyol.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches