sun 01.okt 2017 23:30
Ívan Guðjón Baldursson
Suarez reif sig úr treyjunni og fór útaf mínútu fyrr
Mynd: NordicPhotos
Barcelona lagði Las Palmas 3-0 er liðin mættust í spænsku efstu deildinni í dag.

Luis Suarez lagði eitt af þremur mörkum leiksins upp og hefði getað bætt því fjórða við á lokamínútunum, en klúðraði góðu færi og reif sig úr treyjunni í reiði.

Ein mínúta var eftir af leiknum og strunsaði Suarez í búningsklefann eftir að hafa brennt af færinu.

Því þurftu Börsungar að spila manni færri síðustu mínútu uppbótartímans.

Suarez hefur ekki verið duglegur að skora á upphafi tímabilsins en þó er félagið á toppnum með fullt hús stiga.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð | mán 28. ágúst 15:00
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | mið 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | mið 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landslið - A-kvenna HM 2019
14:00 Þýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
þriðjudagur 24. október
Landslið - A-kvenna HM 2019
14:10 Þýskaland-Færeyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norður-Írland
þriðjudagur 14. nóvember
Landslið - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar