banner
sun 01.okt 2017 17:34
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Svíţjóđ: Gummi Tóta međ mark og stođsendingu - Haukur skorađi
watermark Guđmundur átti frábćran leik.
Guđmundur átti frábćran leik.
Mynd: Norrköping
Guđmundur Ţórarinsson átti frábćran leik ţegar Norrköping heimsótti Hammarby í sćnsku úrvalsdeildinni í dag.

Gummi Tóta, eins og hann er oftast kallađur, lagđi upp fyrra markiđ og skorađi ţađ seinna í 2-0 sigri Norrköping.

Arnór Smárason og Birkir Már Sćvarsson spiluđu međ Hammarby í leiknum og Guđmundur Ţórarinsson og Jón Guđni Fjóluson léku međ Norrköping. Arnór Sigurđsson kom inn á hjá Norrköping.

Norrköping er í fjórđa sćti, en í ţriđja sćtinu er AIK sem vann 5-2 sigur á Elfsborg í dag. Haukur Heiđar Hauksson spilađi međ AIK í leiknum og var á međal markaskorara.

Hjörtur Logi Valgarđsson kom inn á sem varamađur og spilađi síđustu mínúturnar međ Örebro í 1-0 sigri á Kalmar.

Hjörtur Logi mun ekki spila mikiđ lengur međ Örebro, en hann hefur samiđ viđ uppeldisfélag sitt FH fyrir nćsta sumar.

AIK 5 - 2 Elfsborg
1-0 J. Blomberg ('16)
1-0 D. Sundgren ('28, misnotađ víti)
2-0 N. Stefanelli ('31)
2-1 P. Frick ('34)
3-1 Haukur Heiđar Hauksson ('45)
3-2 D. Gustavsson ('48)
4-2 N. Stefanelli ('55)
5-2 N. Stefanelli ('64)

Hammarby 0 - 2 Norrköping
0-1 A. Jakobsen ('7)
0-2 Guđmundur Ţórarinsson ('34)

Örebro 1 - 0 Kalmar
1-0 K. Igboananike ('44)

Sjá einnig:
Íslendingaliđin ţurftu ađ sćtta sig viđ töp

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar