banner
sun 01.okt 2017 17:54
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţýskaland: RB Leipzig upp ađ Bayern og Hoffenheim
Mynd: NordicPhotos
RB Leipzig, sem jafnan er tengt viđ orkudrykkjaframleiđandann Red Bull, vann annan leik sinn í röđ í ţýsku úrvalsdeildinni.

Ţeir sóttu Köln heim og komust yfir eftir hálftíma leik. Hinn danski Yussuf Poulsen bćtti viđ öđru marki ţegar tíu mínútur voru eftir af leiknum, en Köln náđi síđan ađ klóra í bakkann.

Lokatölur voru 2-1 fyrir RB Leipzig sem núna er komiđ upp ađ Bayern og Hoffenheim í deildinni.

RB Leipzig er í fjórđa sćti, Hoffenheim er í ţriđja sćti og Bayern er í öđru sćti. Dortmund er á toppnum međ gott forskot.

Fyrr í dag tapađi Hoffenheim óvćnt gegn Freiburg eins og sjá má hér ađ neđan og Bayern gerđi 2-2 jafntefli gegn Hertha eftir ađ hafa veriđ 2-0 yfir. Ţađ er dmmt yfir Bćjarlandi ţessa stundina.

Koln 1 - 2 RB Leipzig
0-1 Lukas Klostermann ('30 )
0-2 Yussuf Poulsen ('80 )
1-2 Yuya Osako ('82 )

Freiburg 3 - 2 Hoffenheim
0-1 Robin Hack ('14 )
1-1 Florian Niederlechner ('15 )
2-1 Caglar Soyuncu ('18 )
3-1 Pascal Stenzel ('87 )
3-2 Julian Schuster ('90 , sjálfsmark)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches