Ronaldo vill fá Casemiro til Sádi-Arabíu - Man Utd gæti gert lánstilboð í Kolo Muani - Dortmund hefur áhuga á Rashford
   sun 02. apríl 2017 15:52
Kristófer Kristjánsson
Lengjubikarinn: Leiknir F. fékk aftur á sig sex mörk
Emil Atlason setti tvö mörk í dag
Emil Atlason setti tvö mörk í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur R. 6 - 0 Leiknir F.
1-0 Emil Atlason ('3)
2-0 Sveinbjörn Jónasson ('7)
3-0 Vilhjálmur Pálmason ('24)
4-0 Emil Atlason ('47)
5-0 Sveinbjörn Jónasson ('52)
6-0 Víðir Þorvarðarson ('53)

Lokaleiknum í fjórða riðli A-deildar Lengjubikarsins er nú lokið en þar mættust Þróttur Reykjavík og Leiknir Fáskrúðsfjörður.

Leiknir F. tapaði 6-0 gegn Breiðabliki í Fífunni síðastliðinn föstudag og liðið tapaði aftur 6-0 í dag.

Emil Atlason og Sveinbjörn Jónason skoruðu sitthvor tvö mörkin ásamt því að Vilhjálmur Pálmason og Víðir Þorvarðarson skoruðu einnig.

Úrslitin breyta töflunni þó ekki. Þróttarar enda í fjórða sæti með sex stig en Leiknismenn eru neðstir með eitt stig og -18 í markatölu.

Markaskorarar af urslit.net
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner