Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 02. maí 2016 11:00
Magnús Már Einarsson
Ranieri í flugi þegar Leicester verður meistari?
Hinn afar geðþekki Ranieri.
Hinn afar geðþekki Ranieri.
Mynd: Getty Images
Claudio Ranieri, stjóri Leicester, ætlar ekki að fylgjast með leik Tottenham og Chelsea í kvöld.

Ef Tottenham nær ekki sigri er ljóst að Leicester hefur tryggt sér titilinn.

Ranieri verður í flugi á leið til Ítalíu þegar leikurinn í kvöld fer fram og því getur hann ekki fylgst með leiknum.

Ranieri er á leið til Ítalíu til að heilsa upp á aldraða móður sína.

„Móðir mín er 96 ára og ég vil fara út að borða með henni. Ég verð síðasti maðurinn á England til að vita úrslitin," sagði Ranieri.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner