Svakaleg barátta um Isak - Stórliðin á Englandi vilja senegalskan landsliðsmann - Garnacho til Barcelona?
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fim 02. júní 2016 21:43
Jóhann Ingi Hafþórsson
Grindavík
Óli Stefán: Þeir slökuðu ekkert á
Óli Stefán Floventsson.
Óli Stefán Floventsson.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var auðvitað hæst ánægður eftir 4-0 sigur á Leikni R. í kvöld.

Grindavík var 1-0 yfir í hálfleik en rúllaði yfir gestina úr Breiðholtinu í þeim síðari.

Lestu um leikinn: Grindavík 4 -  0 Leiknir R.

„Þetta var ótrúlega flott hjá strákunum í dag og ég var sérstaklega ánægður með þeir héldu áfram út leikinn. Þeir slökuðu ekkert á."

Juan Ortiz, framherji liðsins kom inná undir lokin og tókst að skora tvisvar á tíu mínútum og m.a með sinni fyrstu snertingu.

„Hann kom sterkur inn, þetta er öflugur leikmaður sem er búinn að vera meiddur. Ég er með sterkan hóp og það eru margir sem voru fyrir utan sem gætu komið inn."

Hann segir byrjunina hjá Grindavík ekki hafa komið sér á óvart en liðið er á toppnum og hefur aðeins tapað einum leik og unnið rest.

„Alls ekki, við erum búnir að vera að vinna ótrúlega í ákveðnum atriðum og þetta er uppskeran af því."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner