Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 02. júlí 2015 21:17
Ívan Guðjón Baldursson
1. deild karla: Þróttur eykur forskotið á toppnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórum leikjum var að ljúka í 1. deild karla þar sem Þróttur Reykjavík er búið að auka forskot sitt um tvö stig á toppi deildarinnar eftir sigur gegn Haukum.

Víkingur Ólafsvík er sem fyrr í öðru sæti eftir jafntefli gegn KA og HK er komið uppfyrir Fram í deildinni eftir tvennu frá Guðmundi Atla Steinþórssyni.

Selfoss heimsótti Gróttu í fallbaráttunni og gerði markalaust jafntefli. Grótta er í næstneðsta sæti deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir og er Selfoss í næsta sæti fyrir ofan, með fjórum stigum meira.

Haukar 1 - 2 Þróttur R.
0-1 Viktor Jónsson ('3)
0-2 Dion Jeremy Acoff ('20)
1-2 Haukur Björnsson ('52)

KA 1 - 1 Víkingur Ó.
0-1 Emir Dokara ('30)
1-1 Elfar Árni Aðalsteinsson ('41)

Fram 1 - 2 HK
0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson ('6)
1-1 Brynjar Benediktsson ('73)
1-2 Guðmundur Atli Steinþórsson ('95)
Rautt spjald: Eyþór Helgi Birgisson, Fram ('57)
Rautt spjald: Aron þórður Albertsson, HK ('90)

Grótta 0 - 0 Selfoss
Athugasemdir
banner