Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fim 02. júlí 2015 05:55
Arnar Geir Halldórsson
Ísland í dag - Ólafsvíkingar fara til Akureyrar
Ólafsvíkingar ná átta stiga forskoti á KA með sigri í kvöld
Ólafsvíkingar ná átta stiga forskoti á KA með sigri í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkiskonur fara í undanúrslit Borgunarbikarsins með sigri í kvöld
Fylkiskonur fara í undanúrslit Borgunarbikarsins með sigri í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Það er fullt af flottum leikjum í íslenska boltanum í dag.

Á Akureyri mætir KA Víkingi Ólafsvík en KA-menn þurfa á þrem stigum að halda ef liðið ætlar sér að vera með í toppbaráttunni.

Í Úlfarsárdal mætir Þorvaldur Örlygsson með sína menn í HK og spilar þar gegn sínu gamla félagi.

Í 3.deildinni er nágrannaslagur þar sem Sandgerðingar fara yfir í Garð og etja kappi við Víði.

Þá fer fram fyrsti leikur 8-liða úrslitanna í Borgunarbikar kvenna þegar Grindavíkurkonur heimsækja Fylki í Lautina.

1. deild karla 2015
19:15 KA-Víkingur Ó. (Akureyrarvöllur)
19:15 Haukar-Þróttur R. (Schenkervöllurinn)
19:15 Grótta-Selfoss (Vivaldivöllurinn)
19:15 Fram-HK (Framvöllur - Úlfarsárdal)

3. deild karla 2015
20:00 Víðir-Reynir S. (Nesfisk-völlurinn)

4. deild karla A-riðill
20:00 Stokkseyri-Léttir (Stokkseyrarvöllur)

4. deild karla B-riðill
20:00 KH-Snæfell (Hlíðarendi)

4. deild karla C-riðill
19:00 Stál-úlfur-Ísbjörninn (Kórinn - Gervigras)

1. deild kvenna A-riðill
20:00 Keflavík-ÍA (Nettóvöllurinn)

1. deild kvenna C-riðill
18:30 Höttur-Einherji (Fellavöllur)
20:00 Tindastóll-Hamrarnir (Sauðárkróksvöllur)

Borgunarbikar kvenna
19:15 Fylkir-Grindavík (Fylkisvöllur)
Athugasemdir
banner
banner
banner