Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 02. september 2014 07:30
Magnús Már Einarsson
Nick Powell til Leicester frá Man Utd (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Leicester hefur fengið miðjumanninn Nick Powell á láni frá Manchester United.

Hann er annar leikmaðurinn sem Leicester fékk frá Manchester United rétt fyrir lok félagaskiptagluggans í gærkvöldi en félagið keypti einnig framherjann Tom Lawrence.

Powell er tvítugur en hann kom til Manchester United frá Wigan fyrir tveimur árum.

Í fyrra var hann í láni hjá Wigan þar sem hann skoraði sjö mörk í 32 leikjum.
Athugasemdir
banner
banner
banner