Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   mið 02. september 2015 17:20
Elvar Geir Magnússon
Rúnar Vífill: Með auknum árangri eykst útgerðin
Icelandair
Rúnar fylgist með æfingu í Amsterdam.
Rúnar fylgist með æfingu í Amsterdam.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Vífill Arnarson, formaður landsliðsnefndar, er fullur bjartsýni fyrir leik Hollands og Íslands sem fram fer á morgun. Rúnar og félagar hans í landsliðsnefndinni nýttu stund milli stríða í dag og spókuðu sig um í Amsterdam.

„Gengið hefur verið draumi líkast. Það er frábært að fá tækifæri til að taka þátt í þessu og fylgjast með uppgangi landsliðsins. Það er bara snilld," segir Rúnar.

„Ég er bjartsýnn fyrir leikinn á morgun. Ég held að við vinnum... eða tökum stig að minnsta kosti. Ég lofa því. Eitt stig á móti Hollandi á útivelli hlýtur að teljast gott."

Rúnar segir að fagmennskan kringum landsliðið hafi aukist mikið undanfarin ár.

„Þetta er heljarinnar útgerð og er bara að aukast. Með auknum árangri þá eykst útgerðin. Það er bara svoleiðis. Við búum að því að hafa gríðarlega gott starfsfólk hjá KSÍ og það hefur fengið mikla reynslu," segir Rúnar en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner