banner
mán 02.okt 2017 14:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Conte: Auđveldara ađ verja titilinn á Ítalíu
Mynd: NordicPhotos
Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir ađ ţađ sé auđveldara ađ verja deildartitilinn á Ítalíu en á Englandi.

Conte vann ensku úrvalsdeildina á fyrsta tímabili sínu sem stjóri Chelsea, en liđiđ er núna í fjórđa sćti eftir sjö leiki. Chelsea tapađi gegn Manchester City á heimavelli á laugardaginn.

Conte stýrđi Juventus í ţrjú tímabili og vann deildina, Seríu A, öll ţrjú tímabilin og ţađ reyndist frekar auđvelt fyrir hann.

„Viđ unnum titilinn međ Juventus og ég bjóst viđ mikilli samkeppni frá AC Milan, en í stađinn seldu ţeir Zlatan Ibrahimovic og Thiago Silva til Paris Saint-Germain, ţannig ađ ţeir urđu veikari," sagđi Conte.

„Ţađ var ekki einfalt ađ vinna í annađ sinn, en ţađ var auđveldara en ég bjóst viđ. Hér, frá síđasta tímabili, ertu međ stór liđ sem eru nú stćrri og betri," sagđi Conte enn fremur.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar