banner
mán 02.okt 2017 12:37
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Haukar rifta samningi sínum viđ Trausta
watermark Trausti í leik međ Haukum í sumar.
Trausti í leik međ Haukum í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Haukar og markvörđurinn Trausti Sigurbjörnsson hafa komist ađ samomulagi um riftun á samningi Trausta, en ţetta stađfestir hann í samtali viđ Fótbolta.net.

Trausti kom til Hauka fyrir síđasta tímabil eftir ađ hafa spilađ áđur međ Ţrótti Reykjavík í Inkasso og Pepsi-deildinni.

Hann meiddist illa á tímabilinu og missti af seinni hlutanum.

Stefán Gíslason hćtti međ Hauka eftir tímabiliđ og Kristján Ómar Björnsson tók viđ liđinu, en ţađ breytir hlutunum fyrir Trausta.

„Nýr ţjálfari breytir myndinni mín megin ásamt ţví ađ ţeir eru í endurskipulagningu međ allt sitt," segir Trausti.

„Allt gert í góđu og forsendur fyrir ađ halda áfram eru alveg eins möguleiki. Báđir ađilar ćtla samt ađ skođa stöđuna í kringum sig."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar