banner
mán 02.okt 2017 17:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Haukur Heiđar í liđi vikunnar - Ekki Gummi Tóta
watermark Haukur Heiđar fagnar hér marki međ AIK.
Haukur Heiđar fagnar hér marki međ AIK.
Mynd: NordicPhotos
Haukur Heiđar Hauksson var á skotskónum í gćr ţegar AIK hafđi betur gegn Elfsborg í sćnsku úrvalsdeildinni, 5-2.

Ţetta var fyrsta mark Hauks á tímabilinu.

Hann hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli og er tiltölulega nýfarinn ađ spila aftur međ AIK í sćnska boltanum.

Haukur kemst í liđ vikunnar hjá FotbollDirekts í Svíţjóđ, en athygli vekur ađ Guđmundur Ţórarinsson er ţar ekki.

Guđmundur skorađi og lagđi upp ţegar Norrköping vann 2-0 sigur á Hammarby í gćr. Ţví er ţađ nokkuđ skrýtiđ ađ sjá hann ekki í liđinu.

Smelltu hér til ađ sjá liđ vikunnarAthugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar