mán 02.okt 2017 16:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Högni og Bubalo ekki áfram međ Fram
watermark Ivan Bubalo.
Ivan Bubalo.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ivan Bubalo og Högni Madsen munu ekki spila međ Fram á nćsta tímabili. Ţeir hafa yfirgefiđ Safamýrarliđiđ og eru farnir heim.

Ivan Bubalo var ađ klára sitt annađ tímabil međ Fram. Í sumar skorađi hann 10 mörk í 19 leikjum í Inkasso-deildinni og alls skorađi hann 20 mörk í 45 leikjum fyrir Fram yfir tvö tímabil.

„Viđ erum ekki búnir ađ gera upp viđ okkur međ Bubalo. Hann hefur ađ mörgu leyti stađiđ sig vel í sumar, sérstaklega seinni hlutann," sagđi Hermann Guđmundsson, formađur Fram, í samtali viđ Fótbolta.net á dögunum.

Landi Bubalo, Dino Gavric, verđur áfram hjá Fram.

Fćreyski miđjumađurinn Högni Madsen, sem hefur leikiđ međ Fram í sumar, er hins vegar farinn heim, rétt eins og Bubalo.

Högni á ţrjá A-landsleiki fyrir Fćreyjar og hefur allan sinn feril leikiđ í heimalandinu, fyrir utan í sumar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar