banner
mán 02.okt 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Jamie Redknapp: Manchester-liđin munu keppast um titilinn í ár
Mynd: NordicPhotos
Jamie Redknapp, sonur Harry Redknapp og fyrrverandi landsliđsmađur og leikmađur Liverpool og Tottenham, međal annars.

Redknapp starfar sem knattspyrnusérfrćđingur í dag og er duglegur ađ tjá sínar skođanir.

„Manchester City er búiđ ađ stađfesta sig í titilbaráttuna. Félagiđ heimsótti meistarana og kenndi ţeim lexíu," skrifađi Redknapp í pistli fyrir Daily Mail.

„Ţetta var ein öruggasta frammistađa sem ég hef séđ frá útivallarliđi í toppslag.

„Fjarvera Sergio Agüero hjálpađi Man City, sem var ungt og banhungrađ sóknarţríeyki á vellinum, skipađ af Gabriel Jesus, Leroy Sane og Raheem Sterling.

„Ţađ kemur ekki á óvart ađ Manchester-liđin muni keppast um titilinn í ár."

Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar