banner
mán 02.okt 2017 15:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lacazette: Mun biđja Griezmann um ađ koma til Arsenal
Lacazette og Griezmann.
Lacazette og Griezmann.
Mynd: NordicPhotos
Alexandre Lacazette, sóknarmađur Arsenal, ćtlar ađ biđja vin sinn Antoine Griezmann um ađ koma til Lundúnaliđsins.

Griezmann hefur slegiđ í gegn međ Atletico Madrid og var eftirsóttur af mörgum liđum, sérstaklega Manchester United, síđastliđiđ sumar. Hann ákvađ hins vegar ađ vera áfram hjá Atletico ţar sem félagiđ er í félagaskiptabanni fram í janúar, honum fannst ţađ ekki rétt ađ yfirgefa félagiđ á ţessum tímapunkti og skrifađi undir nýjan samning.

Búist er viđ ţví ađ hann fari í annađ liđ nćsta sumar og Lacazette vonast til ţess ađ hann komi til Arsenal.

„Ef hann heimsćkir mig í London, ţá mun ég biđja hann um ađ koma til Arsenal," sagđi Lacazette viđ Match of the Day tímaritiđ.

„Viđ erum mjög góđir vinir og skemmtum okkur vel saman, viđ köllum hvorn annan Griezzy og Lacaz."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches