banner
mán 02.okt 2017 09:37
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lukaku á ađ mćta fyrir rétt í Los Angeles í dag
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmađurinn Romelu Lukaku kom sér í klandur í Los Angeles í Bandaríkjunum í sumar.

Hann var í fríi međ Paul Pogba, vini sínum, stutu áđur en hann gekk í rađir Manchester United frá Everton fyrir 90 milljónir punda.

Ţađ var of mikill hávađi hjá ţeim félögum, en lögregla var kölluđ til ađ heimili í Beverly Hills vegna of mikils hávađa.

Lukaku var handtekinn, en ţetta átti sér stađ ţann 2. júlí.

Hann á ađ mćta fyrir rétt í dag í Los Angeles. Ekki er vitađ hvort hann mćti sjálfur eđa sendi lögfrćđing fyrir sína hönd.

Lukaku hefur rađađ inn mörkum međ Manchester United í upphafi tímabils, en hann er núna ađ fara til móts viđ belgíska landsliđiđ fyrir síđustu leikina í undankeppni HM. Belgía mun spila á HM á nćsta ári.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar