banner
mán 02.okt 2017 23:30
Ívan Guđjón Baldursson
Lukaku heldur fram sakleysi sínu
Mynd: NordicPhotos
Romelu Lukaku segist ekki hafa haldiđ teiti í Beverley Hills rétt fyrir félagsskipti sín frá Everton til Manchester United.

Lukaku var handtekinn í California eftir ađ nágrannar kvörtuđu undan hávađasömum teitum, en Belginn fékk fimm munnlegar viđvaranir áđur en hann var handtekinn.

Sóknarmađurinn átti ađ mćta fyrir rétt fyrr í dag en komst ekki vegna landsleikjahlésins. Robert Humphreys, lögmađur Lukaku, fór međ máliđ fyrir hans hönd.

Lukaku heldur fram sakleysi sínu og ţarf ađ mćta fyrir dóm í Los Angeles, ţann 21. nóvember.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches