banner
mán 02.okt 2017 11:18
Hafliði Breiðfjörð
Lykilmenn framlengja hjá ÍBV - Ian Jeffs þjálfar áfram (Staðfest)
watermark Frá undirskriftinni um helgina.
Frá undirskriftinni um helgina.
Mynd: ÍBV
Kvennalið ÍBV verður áfram öflugt á næstu leiktíð en nokkrir lykilmenn liðsins hafa samið um að leika áfram með liðinu. Skrifað var undir nokkra samninga um helgina.

Þær Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sóley Guðmundsdóttir, Kristín Erna Sigurlásdóttir, Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir, Sesselja Líf Valgeirsdóttir, Sirrí Sæland, Díana Helga Guðjónsdóttir, Sóldís Eva Gylfadóttir, Margrét Íris Einarsdóttir, Guðný Geirsdóttir og Inga Hanna Bergsdóttir skrifuðu allar undir nýja samninga ásamt því sem tveir erlendir leikmenn þær Caroline Van Slambrouck og Katie Kraeutner skrifuðu einnig undir sína samninga við ÍBV.

Þá er Cloe Lacasse samningsbundin ÍBV út næsta leiktímabil.

Ian Jeffs skrifaði undir nýjan samning um að þjálfa liðið áfram og því ljóst að næsta leiktímabil verður spennandi fyrir ÍBV.

Eyjastúlkur hyggjast styrkja lið sitt enn meir en viðræður við sterka leikmenn standa nú yfir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
banner
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches