mán 02.okt 2017 21:30
Ívan Guđjón Baldursson
Morata gćti veriđ frá í meira en mánuđ
Mynd: NordicPhotos
Spćnski sóknarmađurinn Alvaro Morata missir af nćstu vikum tímabilsins eftir ađ hafa meiđst aftan á lćri snemma leiks í tapinu gegn Manchester City.

Morata er búinn ađ gera sjö mörk í átta leikjum frá komu sinni til höfuđborgarinnar.

Taliđ er ađ vöđvinn verđi kominn í lag eftir rétt rúman mánuđ. Spánverjinn gćti misst af báđum leikjunum gegn Roma í Meistaradeildinni auk fjögurra úrvalsdeildarleikja.

Hinn 24 ára gamli Morata kom frá Real Madrid og kostađi Englandsmeistarana rétt rúmlega 70 milljónir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar