banner
mán 02.okt 2017 19:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Morata getur ekki spilađ međ Spáni vegna meiđsla
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmađurinn Alvaro Morata hefur dregiđ sig úr spćnska landsliđshópnum vegna meiđsla.

Morata ţurfti ađ fara meiddur af velli ţegar 35 mínútur voru búnar af leik Chelsea og Manchester City um helgina.

„Ţegar ţú spilar ţrjá stóra leiki á sjö dögum getur svona gerst. Viđ tókum hann (Morata) útaf áđur en ađ eitthvađ alvarlegt gerđist og ţví hef ég ekki miklar áhyggjur af ţessu," sagđi Antonio Conte, stjóri Chelsea um Morata eftir leikinn gegn Manchester City.

Hinn 24 ára gamli Morata, sem kom til Chelsea frá Real Madrid í sumar, er einn af ţremur leikmönnum sem Spánn verđur án í leikjum gegn Ísrael og Albaníu í undankeppni HM.

Dani Carvajal, bakvörđur Real Madrid, og Andres Iniesta, miđjumađur Barcelona, eru líka frá.

Inn í spćnska hópinn í ţeirra stađ koma Aritz Aduriz, 36 ára gamall sóknarmađur Athletic Bilbao, Alvaro Odriozola, bakvörđur Real Sociedad, og Jonathan Viera, leikmađur Las Palmas.

Sigur gegn annađ hvort Albaníu eđa Ísrael verđur líklega nóg fyrir Spánverja til ađ tryggja sig inn á HM í Rússlandi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar