mán 02.okt 2017 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Myndband: Varnarmađur Lyon fékk ótrúlegt rautt spjald
Mynd: NordicPhotos
Brasilíski miđvörđurinn Marcelo, sem spilar fyrir Lyon í Frakklandi, fékk ótrúlegt rautt spjald í leik gegn Angers.

Stađan var 3-1 fyrir Lyon en leiknum lauk međ 3-3 jafntefli. Lyon er í efri hluta deildarinnar, međ 13 stig eftir 8 umferđir.

Leikritiđ hófst ţegar Marcelo var dćmdur brotlegur rétt fyrir utan eigin vítateig.

Honum fannst dómurinn ósanngjarn og kvartađi í dómaranum, sem veifađi gula spjaldinu engu ađ síđur.

Ţegar dómarinn var ađ fara ađ setja spjaldiđ aftur í vasann rakst hann í Marcelo og missti spjaldiđ.

Dómarinn taldi varnarmanninn hafa gert ţetta viljandi og gaf honum rautt spjald, eins og hćgt er ađ sjá hér fyrir neđan.Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar