banner
mán 02.okt 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Nacho í flugi međ .net – Vill spila áfram á Íslandi
watermark Nacho í fluginu í dag.
Nacho í fluginu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Óvíst er hvort spćnski varnarmađurinn Nacho Heras leiki áfram međ Víkingi Ólafsvík nćsta sumar eftir fall liđsins úr Pepsi-deildinni um helgina.

Nacho sat viđ hliđina á ritstjórum Fótbolta.net í flugvél á leiđ til London í dag. Nacho er á leiđ heim til Spánar í frí á međan Fótbolti.net er á leiđ til Tyrklands til ađ fjalla um landsleikinn stóra á föstudaginn.

„Ég var mjög ánćgđur á Íslandi og kann vel viđ fólkiđ ţar,” sagđi Nacho viđ Fótbolta.net í 37 ţúsund feta hćđ í dag.

„Ég ćtla ađ rćđa viđ Víking um nćsta sumar en ég er líka opinn fyrir öđrum félögum. Ţađ vćri frábćrt ađ koma aftur til Íslands ţví ţađ var góđ reynsla fyrir mig ađ spila ţar.”

Hinn 25 ára gamli Nacho kom til Ólafsvíkinga í vor og var fastamađur í vörn liđsins í sumar. Hann var á sínum tíma á mála hjá spćnska úrvalsdeildarliđinu Espanyol ţar sem hann spilađi í varaliđinu.

Á yngri árum var Nacho í unglingaliđi Atletico Madrid ţar sem hann lék međ leikmönnum eins og David De Gea og Koke.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar