banner
mán 02.okt 2017 22:30
Ívan Guđjón Baldursson
Neymar eldri reyndi ađ stöđva son sinn
Neymar hefur byrjađ mjög vel hjá PSG.
Neymar hefur byrjađ mjög vel hjá PSG.
Mynd: Twitter
Neymar eldri, fađir knattspyrnustjörnunnar Neymar, segist hafa veriđ verulega hissa ţegar hann frétti ađ sonur sinn ćtlađi ađ flytja til Frakklands.

Neymar gekk til liđs viđ franska stórveldiđ Paris Saint-Germain fyrir 222 milljónir evra og er búist viđ miklu af Brassanum.

„Ţađ kom mér verulega á óvart ţegar ég frétti ađ Neymar hafđi ákveđiđ ađ fara til Parísar," sagđi Neymar eldri viđ Telefoot.

„Hugmyndin um ađ vinna frönsku deildina og Meistaradeildina heillađi son minn. Sannleikurinn er sá ađ ég reyndi ađ sannfćra hann um ađ vera eftir, ţađ var hann sem vildi skipta um umhverfi.

„Vinir hans hjá Barcelona reyndu hvađ ţeir gátu til ađ halda honum en ţađ kom allt fyrir ekki."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar