banner
mán 02.okt 2017 15:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ribery međ slitiđ liđband og verđur lengi frá
Mynd: NordicPhotos
Frakkinn Franck Ribery meiddist illa ţegar Bayern München gerđi 2-2 jafntefli gegn Hertha Berlín á Ólympíuleikvanginum í Berlín í gćr.

Bayern hefur núna stađfest ţađ ađ Ribery hafi slitiđ utanvert liđband í vinstra hné og ljóst er ađ hann verđur lengi frá.

Hinn 34 ára gamli Ribery spilar líklega ekki meira á árinu, en sagt er ađ hann verđi frá í 3-4 mánuđi.

„Viđ erum leiđir yfir ađ Franck hafi meiđst. Viđ óskum honum góđs og skjóts bata," sagđi Karl-Heinz Rummenigge, framkvćmdastjóri félagsins, viđ heimasíđu Bayern.

Ribery hefur lengi veriđ á mála hjá Bayern, en ţessi meiđsli gćtu haft afleiđingar varđandi lengd ferils hans.Athugasemdir
​
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar