banner
mán 02.okt 2017 13:39
Hafliđi Breiđfjörđ
Ţórhallur og Lidija taka viđ HK/Víkingi (Stađfest)
watermark Ţórhallur Víkingsson er nýr ţjálfari HK/Víkings. Hér handsalar hann samninginn viđ Sigurbjörn Björnsson.
Ţórhallur Víkingsson er nýr ţjálfari HK/Víkings. Hér handsalar hann samninginn viđ Sigurbjörn Björnsson.
Mynd: HK/Víkingur
Ţórhallur Víkingsson hefur veriđ ráđinn ţjálfari HK/Víkings til tveggja ára. Honum til ađstođar verđur Lidija Anja Stojkanovic. Ţau taka viđ liđinu af Jóhannesi Karli Sigursteinssyni og Agli Atlasyni.

HK/Víkingur varđ deildarmeistari í 1.deild kvenna 2017 og tryggđi sér ţar međ sćti í Pepsi-deildinni á nćsta keppnistímabili.

Ţórhallur Víkingsson hefur ţjálfađ yngri flokka kvenna hjá Víking síđastliđin ár og stýrđi 2.flokknum ţetta sumariđ ásamt ţví ađ ađstođa Jóhannes Karl og Egil međ meistaraflokkinn.

Lidija ţekkir einnig vel til félagsins en hún hefur bćđi spilađ og ţjálfađ hjá HK/Víkingi. Nú síđast var hún ađstođaţjálfari hjá Jóhannesi Karli sumariđ 2016 áđur en hún hćtti og tók viđ U-19 ára landsliđi Serbíu ásamt ţví ađ starfa sem ađstođarţjálfari A-landsliđsins ţar í landi.

Í tilkynningu félagsins segir ađ HK/Víkingur muni styrkja liđiđ fyrir nćsta tímabil og tefla fram liđi sem verđur byggt á hinum afar efnilegu leikmönnum félagsins ásamt vel útfćrđum styrkingum.

„Félagiđ horfir afar björtum augum til framtíđar. Markmiđ og stefna HK/Víkings eru skýr, en ţađ er ađ móta og búa til öflugt og stöđugt úrvalsdeildarliđ til framtíđar enda gríđarlega mikill efniđviđur af leikmönnum í ţeim félögum sem mynda HK/Víking," segir í tilkynningunni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches