banner
mán 02.okt 2017 20:00
Ívan Guđjón Baldursson
Ţýskaland sektađ vegna nasistasöngva
Mynd: NordicPhotos
Alţjóđaknattspyrnusambandiđ FIFA er búiđ ađ sekta ţýska knattspyrnusambandiđ um 24,800 evrur vegna nasistasöngva og óeirđa.

Um 200 áhorfendur tóku ţátt í söngvunum er Ţjóđverjar höfđu betur gegn Tékklandi í undankeppni HM fyrir mánuđi síđan.

Ţjóđverjar unnu leikinn 2-1 og eru međ fimm stiga forystu á toppi C-riđils.

FIFA sektađi tékkneska knattspyrnusambandiđ um tćpar 4,000 evrur fyrir sinn ţátt í óeirđunum.

„Ég er ekki sérlega sár frekar en fullur af brćđi, ég held ađ ţađ sé besta leiđin til ađ útskýra hvernig mér líđur," sagđi Löw.

„Ég er virkilega mjög reiđur yfir ţessu, ađ einhverjir svokallađir stuđningsmenn hafi notfćrt sér svona stórt sviđ og veriđ ţannig landi og ţjóđ til skammar."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches