banner
mán 02.okt 2017 17:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
U17 kvennalandsliđiđ hafđi betur gegn Aserbaídsjan
Kvenaboltinn
watermark
Mynd: KSÍ
Stelpurnar í íslenska U17 ára landsliđinu hófu keppni í undankeppninni fyrir EM U17 ára liđa sem fram fer á nćsta ári.

Undanriđillinn er spilađur í Aserbaídsjan og mćtti liđ Íslands heimakonum í Aserbaídsjan strax í fyrsta leik.

Ísland spilađi vel í leiknum og vann 2-0. Helena Ósk Hálfdándardóttir, leikmađur FH, skorađi fyrsta markiđ og Clara Sigurđardóttir úr ÍBV skorađi annađ markiđ í upphafi seinni hálfleiks.

Ísland leikur gegn Svartfjallalandi í nćsta leik á fimmtudag, en Svartjallaland tapađi 22-0 gegn Spánverjum í dag. Efstu tvö liđin í riđlinum fara áfram í milliriđla.

Byrjunarliđiđ:
Markvörđur: Birta Guđlaugsdóttir
Hćgri bakvörđur: Karólína Jack
Vinstri bakvörđur: Kristín Erla Ó. Johnson
Miđverđir: Kristjana R. Kristjánsdóttir Sigurz og Hildur Ţóra Hákonardóttir (c)
Miđja: Ísafold Ţórhallsdóttir, Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Clara Sigurđardóttir
Hćgri kantur: Barbára Sól Gísladóttir
Vinstri kantur: Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Framherji: Helena Ósk Hálfdánardóttir
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
16:00 Slóvenía-Tékkland
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar