Það eru sex leikir á dagskrá í ensku Úrvalsdeildinni í kvöld þar sem bæði Manchester United og Liverpool mæta til leiks.
Man Utd fær Stoke City í heimsókn í leik sem verður sýndur í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Man Utd fær Stoke City í heimsókn í leik sem verður sýndur í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Liverpool heimsækir þá nýliða Leicester City sem sitja á botni deildarinnar á meðan Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea fá fallbaráttulið QPR í heimsókn.
Burnley á þá leik við Newcastle, Crystal Palace tekur á móti Aston Villa og West Brom mætir West Ham.
Þriðjudagur:
19:45 Man Utd - Stoke (Stöð 2 Sport - OPIN DAGSKRÁ)
19:45 Leicester City - Liverpool (Stöð 2 Sport 2)
19:45 Swansea - QPR (Stöð 2 Sport 3)
19:45 Burnley - Newcastle (Stöð 2 Sport 4)
20:00 Crystal Palace - Aston Villa (Stöð 2 Sport 5)
20:00 West Brom - West Ham (Stöð 2 Sport 6)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir