Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 03. janúar 2018 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Daníel Geir Moritz setti inn skemmtilega könnun.
Daníel Geir Moritz setti inn skemmtilega könnun.
Mynd: Twitter
Mynd: Fótbolti.net
Hér má sjá brot af umræðunni á samskiptamiðlinum Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet.



Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri:
Garðar Gunnlaugs á von á sínu fjórða barni. Barnsmæðurnar fæddar 1980, 1992 og 1998. Verðandi amman fædd 1979 4 árum eldri en pabbinn. Nú þarf Garðar bara að feðra henni 9 börn í viðbót til að ná tengdapabbanum #fotboltinet

Jón Björn, fótboltaáhugamaður:
Eftir að hafa séð fjóra leiki með leicester city þetta tímabilið, þá tel ég mig geta sagt með vissu að Ndidi verður í stærra liði innan skamms. Geggjaður leikmaður! #fotboltinet

Einar Óli, sjúkraþjálfari:
Úr hverju er Kevin De Buyene. Búinn að starta alla leiki City á tímabilinu í EPL og CL bara fengið frí í einum League Cup leik (og vináttulandsleikjum). Vélmenni.
#fotboltinet

Bergmann Guðmundsson, stuðningsmaður Liverpool:
Er City svona lítill klúbbur að þeir geta ekki fyllt völlinn? Auð sæti út um allt #fotboltinet

Elvar Geir Magnússon, Fótbolta.net
KSÍ staðfestir leik við Perú 16 dögum eftir að knattspyrnusamband Perú staðfesti leik við Ísland. KSÍ og feimnin við að segja frá því sem er í gangi er svo krúttleg. Nánast allar upplýsingar sem maður fær um landsliðsverkefni Íslands fyrir HM er í gegnum erlenda fjölmiðlamenn. Þræleðilegt.


Athugasemdir
banner
banner
banner