mið 03. febrúar 2016 22:15
Óðinn Svan Óðinsson
Ítalía: Fyrsti sigur Hellas Verona
Leikmenn Hellas Verona geta fagnað í kvöld
Leikmenn Hellas Verona geta fagnað í kvöld
Mynd: Getty Images
Níu leikir fóru fram í Seria A deildinni í kvöld og lauk þar með 23. umferð deildarinnar.

Emil Hallfreðsson og félögum tókst ekki að sigra Empoli á útivelli þrátt fyrir að hafa verið yfir nær allan leikinn en þeir fengu á sig jöfnunarmark á loka andartökum leiksins.

Það sem stóð uppúr í leikjum kvöldins er þó án efa sigur gömlu félaga Emlis í Hellas Verona en þeim tókst að sigra fótboltaleik í deildinni í 23. tilraun.

Verona 2 - 1 Atalanta
0-1 Andrea Conti ('30 )
1-1 Luca Siligardi ('42 )
2-1 Giampaolo Pazzini ('83 )
Rautt spjald: Boukary Drame, Atalanta ('55)

Frosinone 1 - 0 Bologna
1-0 Federico Dionisi ('77 , víti)
Rautt spjald:Marios Oikonomou, Bologna ('64)

Fiorentina 2 - 1 Carpi
1-0 Borja Valero ('2 )
1-1 Kevin Lasagna ('73 )
2-1 Mauro Zarate ('90 )

Inter 1 - 0 Chievo
1-0 Mauro Icardi ('48)

Juventus 1 - 0 Genoa
1-0 Sebastian De Maio ('30 , sjálfsmark)
Rautt spjald: Simone Zaza, Juventus ('90)

Palermo 0 - 2 Milan
0-1 Carlos Bacca ('19 )
0-2 M'Baye Niang ('33 , víti)

Lazio 0 - 2 Napoli
0-1 Gonzalo Higuain ('24 )
0-2 Jose Callejon ('27 )

Sampdoria 2 - 2 Torino
1-0 Luis Muriel ('66 )
1-1 Andrea Belotti ('71 )
2-1 Roberto Soriano ('84 )
2-2 Andrea Belotti ('90 )

Empoli 1 - 1 Udinese
0-1 Duvan Zapata ('23 )
0-1 Riccardo Saponara ('67 , Misnotað víti)
1-1 Manuel Pucciarelli ('90 )
Athugasemdir
banner
banner
banner