Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 03. febrúar 2016 21:04
Óðinn Svan Óðinsson
Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar - Topp 15
Vardy og Mahrez hafa verið sjóð heitir
Vardy og Mahrez hafa verið sjóð heitir
Mynd: Getty Images
Defoe skilar alltaf mörkum
Defoe skilar alltaf mörkum
Mynd: Getty Images
Nú þegar 24 umferðum er lokið í ensku úrvalsdeildinni er áhugavert að skoða hvar leikmenn í deildinni standa í baráttunni um gullskóinn.

Athygli vekur að ekkert af hinum svokölluðu stóru fimm, þ.e.a.s. Manchester-liðin, Liverpool Arsenal eða Chelsea eiga leikmann í einhverju af efstu fimm sætum listans.

Hinn magnaði Jamie Vardy trónir á toppi listans með 18 mörk og stefnir hraðbyri að markakóngstitlinum en 14 umferðir eru eftir af deildinni.

Markakóngur síðasta tímabils,Argentínumaðurinn Sergio Aguero situr í 6. sæti listans og þarf heldur betur að reima á sig markaskóna ætli hann sér að verja titilinn.

Topp 15

1. J. Vardy - Leicester 18
2. R. Lukaku - Everton 15
3. H. Kane - Tottenham 15
4. O. Ighalo - Watford 14
5. R. Mahrez - Leicester 13
6. S. Aguero - Man City 13
7. O. Giroud - Arsenal 12
8. J. Defoe - Sunderland 9
9. G. Wijnaldum - Newcastle 9
10. D. Costa - Chelsea 8
11. R. Barkley - Everton 8
12. A. Ayew - Swansea 8
13. W. Rooney - Man United 7
14. M. Arnautovic - Stoke 7
15. D. Alli - Tottenham 7

Athugasemdir
banner
banner
banner