banner
fös 03.feb 2017 21:17
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Fótbolta.net mótiđ: Grindavík endar í 5. sćti
watermark Alexander Veigar skorađi mark Grindavíkur
Alexander Veigar skorađi mark Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Breiđablik 1 - 1 Grindavík
1-0 Guđmundur Friđriksson ('66)
1-1 Alexander Veigar Ţórarinsson ('70)
Grindavík sigrađi í vítaspyrnukeppni

Einn leikur fór fram í A-deild Fótbolta.net mótsins í kvöld og var ţađ leikur um 5. sćtiđ í mótinu á milli Breiđabliks og Grindavíkur en leikiđ var í Fífunni.

Fyrsta mark leiksins kom á 66. mínútu og var ţađ Guđmundur Friđriksson sem kom Breiđablik yfir.

Grindvíkingar voru hins vegar ekki lengi ađ jafna leikinn og var ţađ Alexander Veigar Ţórarinsson sem skorađi mark Grindavíkur á 70. mínútu.

Ekki voru fleiri mörk skoruđ í venjulegum leiktíma og ţurfti ţví ađ grípa til vítaspyrnukeppni.

Ţar reyndust Grindvíkingar sterkari og sigruđu leikinn og enda ţeir gulu ţví í 5. sćti Fótbolta.net mótsins.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches