Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
banner
   lau 03. febrúar 2018 13:32
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa um hinn 15 ára Danijel: Gæti spilað í sumar
Ágúst Gylfason.
Ágúst Gylfason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var skemmtilegur slagur á milli HK og Breiðabliks," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir 3-2 sigur á HK í leiknum um 3. sætið í Fótbolta.net mótinu í dag.

Gústi var ánægður með spilamennskuna.

„Jú ég er ánægður með hana (frammistöðuna). Það fengu allir að spila, ungir strákar að fá mínúturnar sem er mjög flott. Þetta er skemmtilegt mót og 3. sætið er ekki slæmt."

Gísli Eyjólfsson var besti maður Blika í dag. Hann skrifaði á dögunum undir nýjan samning þrátt fyrir áhuga erlendis frá.

„Það er kærkomið að halda honum í Kópavoginum," segir Gústi um Gylfa. „Hann er frábær leikmaður. Annað væri óeðlilegt ef það væri ekki verið að skoða leikmanninn."

Danijel Dejan Djuric, 15 ára gamall strákur, fékk að koma inn á í síðasta leik og í dag hjá Blikum.

„Hann er ótrúlega góður. Ég get alveg hugsað mér að hann spili eitthvað í sumar," sagði Gústi um hann.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner