Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 03. mars 2015 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Sigmar Ingi Sigurðarson, markvörður Fram, í hádegismat.
Sigmar Ingi Sigurðarson, markvörður Fram, í hádegismat.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Arnþór Gíslason, fótboltaáhugamaður:
Bókun frá EPL:
Til að tryggja minna áhorf verða 3 leiðinlegustu leikirnir á þriðjud og öll stórliðin spila á sama tíma á miðv. #fotboltinet

Hjálmar Örn Jóhannsson, fyrrum varafyrirliði Gróttu:
Í mörg ár hélt að ég að Fjölnir héti Fjölnir núll. #fotboltinet

Andri Yrkill Valsson, Morgunblaðinu:
Van Gaal er að mæta í þriðja sinn með lærisveina sína á SJP í Newcastle á morgun. Tapaði '97 (Barca) og '07 (AZ). Allt er þá er þrennt er!

Ágúst Örn Arnarson, fótboltamaður:
Þegar þú ert keyptur á metfé frá Real Madrid þá áttu ekki að þurfa tíma til að aðlagast, max nokkra mánuði! #lélegafsökun

Hörður Magnússon, Stöð 2 Sport:
Tíminn líður hratt. 60 dagar í #Pepsi15 Smá teaser Fyrsti heimaleikur Leiknis R vs ÍA verður í beinni í 2.umferð. #Besta #Eina #Pepsimorkin

Damir Muminovic, varnarmaður Breiðabliks:
Vá,það eru 2 mánuðir í Pepsí ! #fotboltinet #Ubk

Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar:
Vakna á hverjum degi og hugsa orð Bjarna Jó sem hvatningu: Meiddir menn æfa meira

Teiknimynd dagsins:


Grínlag dagsins:

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner