Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   sun 03. maí 2015 23:10
Lárus Ingi Magnússon
Halli: Erfiður völlur, ógeðslega kalt og vindur
Haraldur Freyr Guðmundsson.
Haraldur Freyr Guðmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
„Það er fúlt að fá ekkert út úr þessum leik, þetta var nokkuð jafn leikur spilalega en föst leikatriði gera út um leikinn. Við fáum á okkur þrjú mörk úr föstum leikatriðum sem við áttum að koma í veg fyrir," sagði Haraldur Freyr Guðmundsson fyrirliði Keflavíkur eftir 1-3 tap heima gegn Víkingi í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld.

Lestu um leikinn: Keflavík 1 -  3 Víkingur R.

En má kenna miklum breytingum á liðinu, sérstaklega aftast á vellinum? „Ég veit það ekki, föst leikatriði er eitthvað sem snýst um einbeitingu að dekka sinn mann. Þetta var seinni bolti sem þeir fá í bæði skiptin og það getur stundum dottið fyrir mann svoleiðis. En þetta er klárlega eitthvað sem við þurfum að kíkja á. Heilt yfir stöðubarátta, erfiður völlur, ógeðslega kalt og vindur, týpískur fyrsti leikur."

Keflavík var sterkari aðlinn í stöðunni 1-2 þegar Ívar Örn Jónsson skoraði draumamark af 35-40 metra færi úr aukaspyrnu.

„Við vorum að reyna að þrýsta inn jöfnunarmarki og komumst í ágætis stöður, ágætis krossa og einhver skot en vantaði herslumuninn að búa til alvöru færi og þá klára þeir leikinn með þessari aukaspyrnu."

Viðtalið má sjá í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner